Um Ránna

VeislusalurVeitingastaðurinn Ráin opnaði árið 1989 og er einn glæsilegasti veitingastaðurinn í Keflavík, með fagurt útsýni á upplýst Bergið og yfir sjóinn í átt til Reykjavíkur.

Ráin getur nú tekið um 300 manns í sæti í tveimur veitingasölum eftir breytingar sem voru gerðar í lok ársins 1999. Um helgar er leikin lifandi tónlist og fá matargestir frían aðgang að dansleik.

Einnig erum við með Karaoke-kerfi sem er mjög vinsælt meðal gesta. Ráin býður upp á léttan hádegisseðil öll virk hádegi og sérréttamatseðil á kvöldin. Ráin er opin alla daga frá kl. 11:00-01 og á föstudögum og laugardögum kl. 11-03.

Við fögnum þér og vonum að þú njótir gestrisni okkar.

Björn Vífill Þorleifsson, eigandi.

bergid

Ráin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á rain.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur