Réttir fyrir tveggja og þriggja rétta seðla
Forréttir
Reyklaxa konfekt
Reyktur lax, fylltur með rækjufrauði, borin fram á salati með sósu og hvítlauksbrauði.
Saltfiskur
Pönnusteikt hnakkastykki (heitt) borið fram á salati með jarðaberja, rúsínusósu og brauði.
Sjávarréttir úr gullkistu hafssins borið fram á salati með sósu og brauði.
Rjómalöguð villisveppasúpa með brauði.
Aðalréttir
Kjúklingabringa (mílanes) gratíneruð með osti, borin fram með kartöflum, sveppasósu og fersku grænmeti.
Lambasteik að hætti hússins með bökuðum kartöflum fersku salati og piparsósu.
Humarfylltur Grísahryggur með buffkartöflum, rauðvínssósu og fersku grænmeti.
Púrtvínslegin lamba innralæri borin fram með duches kartöflum, fersku grænmeti og rauðvínssósu.
Eftirréttir
Jarðaberja triffle með ferskum ávöxtum og rjóma.
Súkkulaðiterta með ís, rjóma og ferskum ávöxtum.
Ferskir ávextir (grand mariner) borið fram í glasi með rjóma og súkkulaði sósu.
Súkkulaði frauð með ferskum ávöxtum og rjóma (borið fram í glasi)
Raðið saman ykkar eigin matseðla:
Forréttir
– Blandaðir sjávarréttir úr gullkistu hafssins á salatbeði ásamt, hvítlauksbrauði, fersku grænmeti og sósu.
– Pharmaskinka á salati með melónum graslaukssósu, og fersku grænmeti.
– Sjávarréttar súpa með fiski á spjóti og steiktu brauði.
– Reyklaxa konfekt á salati ásamt piparrótasósu og fersku grænmeti.
– Pönnusteiktur saltfiskur á salati með jaraberjasósu, brauði og fersku grænmeti.
– Pharmaskinku vafin hörpuskel ásamt úthafsrækjum, salati, sósu og brauði.
– Villisveppa súpa ásamt brauði.
– Rækjucokteill, borinn fram í glasi ásamt salati sósu og fersku grænmeti.
Aðalréttir
Athuga skal að allir okkar aðalréttir eru bornir fram í sal ásamt salatbar, með fersku salati, pastasalati, kaldri piparrótarsósu, hvítlaukssósu, fetaosti, sólþurrkuðum tómötum, súrum gúrkum, rauðkáli, gulum baunum, kartöflusalati og fleira. Einnig eru heitar gratineraðar kartöflur, og ferskt gufusoðið grænmeti.
Þetta viljum við gera til þess að okkar kúnnar geti valið það meðlæti sem að þeir helst kjósa að hafa með sínum aðalrétti. Einnig er hægt að semja við okkur um annað.
– Logandi lambalæri á teini.
– Humarfylltur Grísahryggur.
– Gljáðar Kalkúnabringur.
– Fylltar Grísalundir.
– Heilsteiktar Nautalundir.
– Pönnusteikt Lambafille.
– Gljáður reyktur Grísahryggur.
– Pharmaskinku vafðar fylltar Kjúklingabringur.
Einnig erum við með úrval rétta af pottréttum og öðru góðgæti sem gott er að hafa ásamt salatbarnum í ódýrari veislur og óvissuferðir.
– Nautapottréttur.
– Heitir kjúklingaréttir.
– Gratineraður plokkfiskur.
– Lasagna og ítalskar kjötbollur.
– Súrsætur Lamba pottréttur.
– Gratineraður Lax.
– Lamb í karrý og fleira.
Eftiréttir
– Jarðaberja skyr dessert, borin fram í glasi ásamt rjóma og ferskum ávöxtum.
– Ópera súkkulaði terta með ís og ávöxtum.
– Súkkulaði ostakaka með rjóma og ís.
– Súkkulaði mousse borið fram með rjóma og jarðaberjum.
– Ferskir ávextir, bornir fram í glasi með súkkulaði mousse og ávöxtum.
Þið sjáið það hér á þessari síðu að mjög auðvelt er að raða saman ykkar eigin matseðla fyrir árshátíðina eða óvissuferðina.
Verði ykkur að góðu