Veislur og ráðstefnur

Nánari upplýsingar um, veislur, fundi og ráðstefnur hér.

Er veisla í vændum?

Við bjóðum upp á góða aðstöðu fyrir hópa og samkomur í sérsölum okkar, gott umhverfi fyrir allar stóru stundirnar. Starfsfólk okkar mun sjá til þess að þið eigið ógleymanlega veislu í vændum og hreinlega stjana við ykkur í mat og drykk!
 • Árshátíðir
 • Brúðkaup
 • Afmæli
 • Fermingar
 • Erfidrykkjur
 • Skírnarveislur
 • Móttökur
 • Útskriftarveislur
 • Þorraveislur
 • Jólahlaðborð
 • Jólaböll
 • Starfsmannaskemmtanir
 • Fundir
 • Námskeið

Veldu þína rétti!

3

Verði ykkur að góðu


Þið sjáið það hér á þessari síðu að mjög auðvelt er að raða saman ykkar eigin matseðla fyrir árshátíðina eða óvissuferðina.

Hafðu samband og við gerum tilboð

Við útvegum

Rútuferðir úr bænum og til baka á frábæru verði, bara hálftíma akstur úr bænum. Gistingu fyrir þá sem að það vilja. Skemmtikvöld eða óvissuferðir, árshátíðir og fleira.

Ráin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á rain.is
 • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur