Veislur2

Er veisla í vændum?

  • Árshátíðir
  • Brúðkaup
  • Afmæli
  • Fermingar
  • Erfidrykkjur
  • Skírnarveislur
  • Móttökur
  • Útskriftarveislur
  • Þorraveislur
  • Jólahlaðborð
  • Jólaböll
  • Starfsmannaskemmtanir
  • Fundir
  • Námskeið

Nánari upplýsingar um fundi og ráðstefnur hér.

Við bjóðum upp á góða aðstöðu fyrir hópa og samkomur í sérsölum okkar gott umhverfi fyrir allar stóru stundirnar.

Starfsfólk okkar mun sjá til þess að þið  eigið ógleymanlega veislu í vændum og hreinlega stjana við ykkur í mat og drykk!

Smelltu hér og sendu okkur póst og við gerum tilboð í veisluna þína.

Veislumatseðlar

Forréttir

– Blandaðir sjávarréttir úr gullkistu hafssins á salatbeði ásamt, hvítlauksbrauði, fersku grænmeti og sósu.
– Pharmaskinka á salati með melónum graslaukssósu, og fersku grænmeti.
– Sjávarréttar súpa með fiski á spjóti og steiktu brauði.
– Reyklaxa konfekt á salati ásamt piparrótasósu og fersku grænmeti.
– Pönnusteiktur saltfiskur á salati með jaraberjasósu, brauði og fersku grænmeti.
– Pharmaskinku vafin hörpuskel ásamt úthafsrækjum, salati, sósu og brauði.
– Villisveppa súpa ásamt brauði.
– Rækjucokteill, borinn fram í glasi ásamt salati sósu og fersku grænmeti.

Aðalréttir

Athuga skal að allir okkar aðalréttir eru bornir fram í sal ásamt salatbar, með fersku salati, pastasalati, kaldri piparrótarsósu, hvítlaukssósu, fetaosti, sólþurrkuðum tómötum, súrum gúrkum, rauðkáli, gulum baunum, kartöflusalati og fleira.  Einnig eru heitar gratineraðar kartöflur, og ferskt gufusoðið grænmeti.

Þetta viljum við gera til þess að okkar kúnnar geti valið það meðlæti sem að þeir helst kjósa að hafa með sínum aðalrétti.  Einnig er hægt að semja við okkur um annað.

– Logandi lambalæri á teini.
– Humarfylltur Grísahryggur.
– Gljáðar Kalkúnabringur.
– Fylltar Grísalundir.
– Heilsteiktar Nautalundir.
– Pönnusteikt Lambafille.
– Gljáður reyktur Grísahryggur.
– Pharmaskinku vafðar fylltar Kjúklingabringur.

Einnig erum við með úrval rétta af pottréttum og öðru góðgæti sem gott er að hafa ásamt salatbarnum í ódýrari veislur og óvissuferðir.

– Nautapottréttur.
– Heitir kjúklingaréttir.
– Gratineraður plokkfiskur.
– Lasagna og ítalskar kjötbollur.
– Súrsætur Lamba pottréttur.
– Gratineraður Lax.
– Lamb í karrý og fleira.

Eftiréttir

– Jarðaberja skyr dessert, borin fram í glasi ásamt rjóma og ferskum ávöxtum.
– Ópera súkkulaði terta með ís og ávöxtum.
– Súkkulaði ostakaka með rjóma og ís.
– Súkkulaði mousse borið fram með rjóma og jarðaberjum.
– Ferskir ávextir, bornir fram í glasi með súkkulaði mousse og ávöxtum.

Þið sjáið það hér á þessari síðu að mjög auðvelt er að raða saman ykkar eigin matseðla fyrir árshátíðina eða óvissuferðina.

Verði ykkur að góðu

Ráin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á rain.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur